Æði :)

Oft hefur konan tekið að sér starf og verið ánægð með það, en svo hafa komið tímar þar sem konan dauðsér eftir því vegna kvíðans sem hellist yfir hana. Oftar en ekki hefur það haft þau áhrif að konan hefur hætt eða gefist upp. Konan hefur yfirleitt haft þá trú að hún sé öðrum óæðri og eigi ekki neitt gott skilið því að hún kunni ekki neitt og geti ekki neitt. EN með þessu nýfundna sjálfstrausti og fullvissu um að hún geti gert gagn, að hennar nám og ekki síst reynsla hennar í lífinu geti komið öðrum að góðum notum hefur skilið eftir ánægju með nýtt starf og tilhlökkun til áframhaldsins. Konan GETUR, ÆTLAR og SKAL og upplifir eintóma hamingju þegar hún hugsar um allt sem hún getur gert öðrum til hjálpar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

schnilligurinn minn, þú er komin í mark.

Sigurdur Einarsson (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Kona á fimmtugsaldri, nýútskrifaður Iðjuþjálfi með brennandi áhuga á öllu sem lýtur að geðheilsu.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband