:)

Í dag stendur konan á miklum tímamótum, í fyrsta sinn í 15 ár er hún ađ fara út á vinnumarkađinn, komin međ draumastarfiđ og hlakkar til ađ vinna ađ málum geđsjúkra sem eru hennar hjartans mál. Eftir ađ hafa í mörg ár ekki fundist hún vera nógu góđ, fundist hún vera baggi á ţjóđfélaginu og ekki gert neitt til gagns ţá hefur nýtt öryggi fćrst yfir konuna. Hún hefur álit á sjálfri sér, án ţess ađ púkinn stökkvi upp og segi henni ađ hún sé ekki merkilegur pappír og geti ekki neitt. Konan lítur mjög björtum augum á framtíđina og sér engar hindranir, ađeins tćkifćri. Draumurinn hefur rćst, hún hefur lokiđ námi og er komin međ vinnu sem liggur nákvćmlega á áhugasviđi hennar. Konan er fullkomlega hamingjusöm.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

TIl hamingju ;)

Jóhanna Elín (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Kona á fimmtugsaldri, nýútskrifađur Iđjuţjálfi međ brennandi áhuga á öllu sem lýtur ađ geđheilsu.

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband