samkomur

Konan var á samkomu um helgina, samkoma ţessi er haldin á ţriggja ára fresti. Ţegar ţessi samkoma var haldin í fyrsta skipti leiđ konunni illa og fannst hún vera mjög heimsk og vitlaus og átti engan vegin á nokkurn hátt samleiđ međ öllu ţessu fólki sem ţekktist allt (je right!). Konan drakk á ţessum tíma og náđi ţannig ađ blanda geđi (ţá kom mórallinn bara daginn eftir) en á seinni samkomum var konan hćtt ađ drekka og ţá var beinlínis kvöl og pína ađ „ţurfa“ ađ hitta ţetta fólk, jafnvel ţó ađ ţađ vćri fólk innanum og samanviđ sem konunni ţykir ákaflega vćnt um.
Nú um helgina var ţessi kona hvergi sjáanleg, í stađ hennar var komin kona sem tók ţátt í ţrautabraut í hoppukastala og klárađi brautina (án ţess ađ setja nokkur met). Kona sem tjáđi sig frjálslega, kona sem ţáđi hrósyrđi međ brosi og ţessi kona talađi viđ mann sem talađi bara sćnsku og ţóttist skilja allt saman. Ţessi kona var ekki ađ láta lítiđ fyrir sér fara, hún söng og trallađi og tók ţátt í öllu. Og fékk engan móral daginn eftir..............

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir
Kona á fimmtugsaldri, nýútskrifađur Iđjuţjálfi međ brennandi áhuga á öllu sem lýtur ađ geđheilsu.

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband